sunnudagur, nóvember 11, 2007

Icelandic Record Labels (update): Kimi Records from Akureyri

Kimi Records (Afkimi ehf)
CEO is Baldvin Esra Einarsson
His blog: http://balliesra.blog.is/blog/balliesra
Address:
Afkimi ehf.
Lyngholti 4
IS-603 Akureyri
kimirecords@gmail.com
The Icelandic Artists on this Icelandic indie label so far are:
Borko
www.myspace.com/borkoborko
Mordingjarnir
The greatest punk band in Iceland today
Check their Airwaves song @ MySpace www.myspace.com/mordingjarnir:
Drekka bjór með Worm is Green
Reykja sígó með Singapore Sling
Farí partí með Amiina
Og kyssa Bloodgroup-stelpuna


Hellvar
First record of this band will be released 22. November: "Bat out of Hellvar"

http://hellvar.blogspot.com/
www.myspace.com/hellvarmusic
Fanpage: http://gotohellvar.blogspot.com/
Hjaltalin
First record of this band will be "Sleepdrunk Seasons"

www.myspace.com/hjaltalinband


Article in Fréttablaðið, 8. October 2007
Ungur athafnamaður á Akureyri
Athafnamaðurinn ungi hefur stofnað fyrirtækið Afkimi ehf.

Picture by Heiða.is of the 28 years old CEO Baldvin Esra Einarsson
Akureyringurinn Baldvin Esra Einarsson hefur stofnað fyrirtækið Afkimi ehf. sem annast útgáfu og dreifingu á tónlist, auk tónleikahalds og ráðgjafar fyrir íslenskan tónlistariðnað.
Útgáfufyrirtæki sem er rekið undir hatti Afkima nefnist Kimi Records. „Þetta er óháð útgáfa og það er engin sérstök tónlistarstefna sem er í gangi. Eina markmiðið er að gefa út tónlist sem mér finnst góð," segir Baldvin Esra, sem er 28 ára. Á meðal væntanlegra platna frá Kimi Records er fyrsta breiðskífa Borko sem er gefin út í samvinnu við þýska útgáfufélagið Morr Music og önnur plata Morðingjanna.
Baldvin hefur starfað við tónleikahald undanfarin ár en vildi víkka starfsemina út með stofnun fyrirtækisins. Á næstunni heldur hann tónleika með Jakobínarínu og 20. október verður haldið Airwaves-kvöld á Akureyri. Þar munu Buck 65 og Plants and Animals troða upp.
Baldvin býst við því að vera í tónlistarbransanum um ókomin ár. „Í minni nálgun er þetta meira út frá áhuga heldur en að fara að græða peninga. Varðandi framtíðina þá reynir maður bara að taka eitt skref í einu. Maður sér fram á að geta unnið við þetta hvaðan sem er, bæði hér, í Reykjavík eða erlendis. Ég er með ágætis samstarfsaðila sem hugsa svipað og ég og ætla að hjálpa mér að koma þessu á framfæri."
Source:
www.visir.is/article/20071008/LIFID02/110080053/-1/LIFID
Kimi Records on the net:
www.myspace.com/kimirecords
http://www.kimirecords.net/

Engin ummæli: